Skip to product information
1 of 1

Gólfþvottaefnisstrimlar 24 stk. Fresh breeze.

Gólfþvottaefnisstrimlar 24 stk. Fresh breeze.

Lífbrjótanlegu gólfhreinsiræmurnar eru örþunnar og léttar og eru pakkaðar í léttar, plastlausar umbúðir.  Það þýðir 94% minni kolefnislosun miðað við flutning á þungu fljótandi eða duft þvottaefni.  Settu einfaldlega eina ræmu í fötu með 3-5 lítra af volgu vatni, horfðu á ræmuna leysast upp á nokkrum sekúndum, skúraðu síðan yfir gólfin til að fjarlægja óhreinindi og fitu.
Strimlarnir innihalda engin bleikiefni, rotvarnarefni eða fosföt. 

  • Minna pláss: Stórar plastflöskur og fyrirferðarmiklir kassar sem fylla skápana heyra nú fortíðinni til. StripWash kemur í ofurþunnu pappírsumslagi sem auðvelt er að fjarlæga og svo tekur það afar lítið pláss í skápnum.
  • Enginn sóðaskapur: Þú getur losað þig við mælibolla sem svo gjarnan hellist úr og klístraðir blettir af fljótandi efni sem sullast hefur niður sjást bara ekki lengur. Þú grípur bara eina ræmu og skellir henni með heitu vatni í skúringarfötuna. Ótrúlega einfalt.
  • Engin sóun: StripWash leysist upp í vatninu og skilur ekkert eftir nema hrein gólf og hreina samvisku.
  • Ekkert vatn: Strimlarnir okkar eru mjög léttir og nota 94% minni kolefnislosun en venjuleg fljótandi þvottaefni sem innihalda mikið vatn.  Strip fyrir Jörðina!

Notkun.
Smelltu einum strimli beint í skúringarfötuna ásamt ca 3-5 lítrum af heitu vatni, fylgstu með strimlinum leysast upp og svo er bara að skella tónlistinni í gang og skúra yfir gólfin.

InnihaldsefniSodium dodecyl sulphate, anjónískt yfirborðsvirkt efni (>30%), ilmefni (inniheldur benzyl alcohol)

Stærð: 15x21 cm.

Pakkinn inniheldur 24 strimla.

Regular price 1.700 ISK
Regular price Sale price 1.700 ISK
Sale Sold out
Taxes included.
View full details