Nokkur góð ráð
-
Verðlagning
Hvað værir þú til í að borga fyrir vöruna?
-
Snyrtilegur bás
Mikilvægt er að básinn sé snyrtilegur. Ekki troða í hann, það er innifalið í básaleigu að geyma áfyllingu hjá okkur í 47L kassa. Við fyllum svo á básinn.
-
Perlur
Það er þægilegt fyrir viðskiptavini að finna sína stærð ef notaðar eru stærðarperlur. Þær eru í mismunandi litum og hver litur á sína stærð.
-
Samfélagsmiðlar
Facebook hópurDeildu básnum þínum á samfélagsmiðlum! Við erum með hóp á facebook þar sem er m.a. hægt að deila myndum og upplýsingum um vörur í Fjarðabásum.
-
Netverslun
Við reynum að skrá einhverjar vörur í netverslun en ef þú vilt að allar vörur séu í netverslu/ákveðnar vörur getur þú tekið mynd af vörunum og sent okkur.
-
Afsláttur
Þú getur sett básinn þinn á afslátt hvenær sem er! Sendu okkur skilaboð á instagram/facebook og við setjum básinn á afslátt.