Aztek sprey
Aztek sprey
Aztekrótin er talin sveppa, bakteríu og víruseyðandi, verkastillandi og bólgueyðandi.
Jurtin er í formi tinktúru í spreybrúsa sem hægt er að nota m.a. gegn:
hósta
hálsbólgu
munnangri
tannverk
ýmsum sýkingum og bólgum í munni og tannholdi
Sveppasýkingu í húð og kynfærum
Flökkuvörtum á húð og kynfærum
Rótin eykur munnvatnsframleiðslu og getur því reynst vel fyrir fólk sem er með langvarandi munþurrk, t.d. vegna lyfjameðferðar.
VARÚÐ: Gætið þess að spreyja ekki beint í kokið því þá getu manni svelgst á. Best er að spreryjs á tunguna, í góminn eða tannholdið.
Ef um sýkingu er að ræða er nóg að spreyja 3-9x á daga en það má spreyja eins oft og vill. Bíðið 2-5 mínútur á milli spreyja.
Innihald:
Alcahol
Holipises Longipes (Aztek rót)
Organic piparmyntudropar*
Notkun:
ATHUGIÐ: Spreyið veldur doða/ertingu í munni og slímðhúð og eykur munnvatnsframleiðslu, spreyjið aðeins einu sinni og bíðið á meðan áhrifin vara og spreyjið þá aftur ef þurfa þykir.
Best er að spreyja á tungu eða beint á munnangur/tannverk/húð. Forðist að spreyja beint í hálsinn eða í augu.
Þynnið út með vatn ef gefa á börnum spreyjið í munninn.
Til að meðhöndla vörtur eða sveppasýkingu á húð: spreyjið 2-3x á dag á sýkt svæði þar til einkinni fara.
Spreyjið 2- 6x á dag í 7-10 daga til að vinna gegn sýkingu.
Má spreyja oftar ef þurfa þykir.
*hægt að fá með og án piparmyntu
Athugið að einnig er til smyrsl úr jurtin í sem getur hentað betur fyrir viðkvæma húð og kynfæri.
Couldn't load pickup availability
